Það vita það allir sem vilja vita

Hingað kom oft maður, tengdur minni fjölskyldu, sem hafði það starf hjá bandaríska hernum að vinna við "Bókhaldið".

Hann vann við það að fara um allan heim og fylgjast með því hvort kjarnorkusprengur bandaríska hersins væru á sínum stað.

Hann kom oft til Íslands í vinnuerindum.

Hann vann ekki við neitt annað.

Voru kjarnorkusprengjur á Miðnesheiði?

Svarið er augljóslega: Já.


mbl.is Varaði við geymslu kjarnavopna á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. ágúst 2016

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 14110

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband