Hreyfingin er óvenjuleg stjórnmálahreyfing

Íslendingar eru auðvitað óvanir því að stjórnmálahreyfing taki afstöðu eftir málefnum.

Hreyfingin hefur neitað að taka þátt í sandkassaleiknum "með og á móti meirihlutanum".

Í siðmenntuðum löndum sem við berum okkur gjarnan saman við þekkist ekki neitt líkt því hverning íslensk stjórmál eru gjarnan stunduð.

Að taka afstöðu gegn hagsmunum almennings og gegn hagsmunum þjóðarinnar er eitthvað sem Hreyfingin mun ekki taka vísvitandi þátt í.

Að vera á móti bara til að vera á móti er ekkert annað en sandkassaleikur og bjánaskapur.

"Við höfum aldrei heitið ríkisstjórninni stuðningi gegn vantrausti en höfum stutt öll góð mál óháð uppruna þeirra."


mbl.is Munu verja ríkisstjórnina vantrausti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Siðlaus Hreyfing..

Vilhjálmur Stefánsson, 14.5.2012 kl. 15:30

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Einmitt ekki Vilhjálmur, Hreyfingin er að fylgja eftir því sem fram kemur í stefnuskrá Borgara-Hreyfingarinnar.

Hvað er siðlaust við það?

Kannski óvenjulegt í íslenskri pólítiík en ekki siðlaust, langt í frá.

Baldvin Björgvinsson, 14.5.2012 kl. 15:34

3 identicon

Það er óneitanlega sérstakt að skrifa pistil um herbergi fullt af bavíönum og vilja svo viðhalda því ástandi. Kannski er munurinn á Hreyfingunni og hinum flokkunum ekki svo mikill þegar öllu er á botninn hvolft.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 16:55

4 identicon

Allir, nema bavíanar hefðu talið að önnur forgangsröðun væri eðlilegri.

Almenn skuldaleiðrétting heimilanna sett í biðflokk af Dögun/Hreyfingunni.

Forðast að takast á við brýnustu hagsmunamál heimila landsins,

það sjá allir nema bavíanar í sýndarveruleika Jóhönnu og Steingríms!

Stjórnarskráin orsakaði hrunið segja veruleikafirrtu bavíanarnir. 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 18:21

5 identicon

Stjórnarskráin orsakaði hrunið segja veruleikafirrtu bavíanarnir.

Sú söguskýring passar valdaelítunni vafalítið afskaplega vel.

Öllum bavíönum fjórflokkanna og Hreyfingarinnar.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 14278

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband