Þing eiga ekki að koma að stjórnarskrárgerð

Ljóst virðist að nýja stjórnarskráin kemst aldrei í gegnum spillt Alþingi.

Það er í raun fáránleg hugmynd að Alþingi komi að gerð stjórnarskrár. Stjórnarskráin er einmitt leikreglur sem þjóðin á að búa til fyrir þingið. Algjörlega án allrar aðkomu þingsins. Þing á alls ekkert að hafa um gerð stjórnarskrár að segja.

Dögun hvetur til að hafin verði söfnun undirskrifta meðal kosningabærra Íslendinga. Þegar meirihluti hefur undirritað samþykki sitt er ný sjórnarskrá samþykkt af þjóðinni og núverandi í raun úr gildi fallin.

Það er eina siðferðislega rétta leiðin.


mbl.is „Vinnan komin í algerar ógöngur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í alvöru.

Sárindi Birgittu virðast aðallega vera vegna þess að enginn virðist vilja tengja nafn hennar við búsetu á Bessastöðum

Grímur (IP-tala skráð) 25.11.2015 kl. 22:23

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Er vitað hver kom fyrir njósna tölvunni um árið? Kvernig fór það mál? kverjir voru grunaðir? 

Eyjólfur G Svavarsson, 26.11.2015 kl. 08:19

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það má alls ekki láta Birgittu eða nokkurn annan þvinga fram stjórnarskrárbreytingu. Við höfum stjórnarskrá sem virkar vel og hefur verið okkur vörn þegar að okkur hefur verið sótt af óábyrgum stjórnmálamönnum.

Að breyta stjórnarskránni má alls ekki vera auðvelt mál og ég tek undir það að það ber að varast að þingmenn komi þar nærri. Þjóðin öll á að hafa nægan tíma til að melta tillögur að breytingum hennar og geta rætt það í þaula áður en atkvæði eru greidd. En til að breyta núverandi stjórnarskrá verður að fara að lögum, þeim lögum sem stjórnarskráin segir sjálf til um.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.11.2015 kl. 09:56

4 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Eyjólfur. Það er nokkuð ljóst hverjir eru ábyrgir fyrir því að koma njósnatölvunni fyrir um árið. Njósnatölvan gat einungis njósnað um Birgittu sjálfa og nokkra til. Það er því ljóst að það það var að öllum líkindum verið að fylgjast með henni. USA hefur opinberlega óskað eftir gögnum hennar á öðrum vettvangi þannig að þeir einir hafa haft áhuga á að fylgjast með öllu sem Birgitta gerir.

Baldvin Björgvinsson, 26.11.2015 kl. 10:17

5 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Tómas, við erum ekki að tala um stjórnarskrárbreytingu, við erum að tala um að skipta um stjórnarskrá.

Baldvin Björgvinsson, 26.11.2015 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband