5.7.2021 | 08:48
Rífa þennan hjall
Ég sagði strax í upphafi, þegar fréttir bárust af því að borgin hefði keypt þetta að það ætti að setja jarðýtuna á þetta og byggja nýtt húsnæði í samræmi við nútímakröfur kennsluhátta á leikskólastigi.
Ég er kennari, kennsla á að fara fram í viðeigandi húsnæði sem uppfyllir kröfur nútímans.
Gamall mygluhjallur er ekki og verður aldrei nothæfur leikskóli.
Kostar milljarð að breyta húsnæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagur og co verða að hafa eitthvað gæluverkefni...ætli þetta endi ekki eins og braggamálið...í staðinn fyrir milljarð þá verða þeir tveir en hvað er milljarður á milli vina...haha
Arnar (IP-tala skráð) 5.7.2021 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.