Nota bílastæði við skóla og þessháttar staði

Það þarf vissulega að fjölga stöðum þar sem hægt er að hlaða bíla.

Við alla skóla eru laus bílastæði á kvöldin og um helgar og það eru ríki og sveitarfélög sem eiga þessi bílastæði.

Aðgangur að rafmagni er einnig oftast auðveldur á þessum stöðum.

Til þess að auka samkeppni og draga úr árekstrum af því tagi sem komið hafa upp er einfalt að heimila nokkrum mismunandi aðilum að setja upp sínar stöðvar á þessum stöðum.

Notandinn velur síðan sjálfur af hverjum hann kaupir rafmagnið á bílinn.

Ísorka, ON, Tesla og fleiri.


mbl.is Straumlausar stöðvar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

En hver ber kostnaðinn af því að setja upp og reka þessa rafmagnsstaura
sem ÖLL rafhleðslufyrirtækin þurfa að hafa jafnan aðgang að svo Samkeppnisstofnun loki þeim ekki

Grímur Kjartansson, 12.7.2021 kl. 17:21

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Fyrirtækin geta sett staurana upp sjálf, það þarf enginn annar að koma eitthvað að því.

Baldvin Björgvinsson, 12.7.2021 kl. 20:54

3 identicon

Sennilega er víða auðvelt að komast í nokkur hundruð ampera þriggja fasa stofnlögn í lítilli notkun...og þess vegna eru fjöldi hleðslustöðva á öllum auðum blettum um allan bæ...

Vandamálið er ekki að finna staði þar sem bílar geta lagt.

Vagn (IP-tala skráð) 13.7.2021 kl. 03:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 14100

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband