6.4.2009 | 11:46
Hvað svo?
Einhverjum snillingum datt það til hugar að ódýrast væri að smíða skipið í Chile. Persónulega efast ég um að það sé rétt. Það var skylda að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu en skipið var svo smíðað í Chile. Þó töldu menn að það væri verjandi að smíða skipið bara hér á landi án útboðs á evrópska efnahagssvæðinu, þar sem þetta er varðskip / herskip. Hvurslags rugl er þetta?
Nú hafa væntanlega farið í þetta nálægt 30.000.000.000,-kr og ef ég þekki vinnubrögðin rétt þá hefst margra mánaða endursmíði á skipinu hér á landi til að það uppfylli íslenskar reglugerðir, lög, veðurfar og venjur um fagleg vinnubrögð og frágang.
Vonandi hef ég sem mest rangt fyrir mér í þetta sinn, þó ég eigi ekki von á því.
Nýtt varðskip sjósett fljótlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.