Engin ástæða til að borga.

Ég fór á tvo fundi, annan með John Perkins, hinn með Michael Hudson. Niðurstaðan er sú sama að það eru engin rök fyrir og engin ástæða til að borga. Þeir geta troðið þessum skuldum uppí... þangað sem sólin skín mjög sjaldan.

Nr. 1. Upphæðin er svo há að það er ómögulegt að borga hana.
Nr. 2 Þetta voru ekki eðlileg viðskipti og því ólögleg (og siðlaus).
Nr. 3. Ég og þú skrifuðum aldrei upp á ábyrgð á þessu.
Nr. 4. Við þurfum ekki að borga.
Nr. 5. Það hefur engin langtímaáhrif.

Eigum við, börnin okkar og börnin þeirra að vera þrælar ómögulegra afborgana eins langt og sjá má inn í framtíðina?
Eða eigum við ÖLL að taka okkur á og kjósa ekki það sama og við kusum síðast?
Merkja við X-O á kjörseðlinum og bjarga framtíð barnanna okkar.
Fyrrverandi og núverandi ríkisstjórnir voru og eru að skrifa undir við IMF.

Þau ætla að gera okkur, börnin okkar og börnin þeirra að þrælum.


mbl.is Ráðleggur Íslandi að neita að borga skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sjóveikur

http://www.icelandicfury.se/video.php

Góð grein hjá þér, þetta er grunnurinn í því sem við þurfum að gera, ég fer frekar í opinbert stríð en að selja börn mín til þrældóms.

sjoveikur

Sjóveikur, 8.4.2009 kl. 11:22

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Ég mun frekar grípa til vopna en selja börnin mín í þrældóm.

Baldvin Björgvinsson, 10.4.2009 kl. 19:26

3 Smámynd: Sjóveikur

þá erum við allavega tveir klárir og ég hef lúmskan grun um að ég viti um ca. tíu þúsund til, það fer langt á því held ég :)

Byltingar kveðjur bróðir.

Sjóveikur, 10.4.2009 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 14112

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband