17.4.2009 | 09:59
Mikiđ í lagt fyrir lítiđ.
Ef ég ţekki rétt til ţá hefur ţví lítiđ veriđ sinnt ađ reka út sprautunálaliđiđ og kvörtunum nágranna hefur lítiđ veriđ sinnt.
Svo kemur ţarna fólk sem hreinsar til, lagfćrir ásýndina og kemur sér fyrir í pólítískri mótmćlasetu.
Ţá dugar ekkert minna en óeirđabúnir sérsveitamenn međ keđjusagir til ađ leggja allt í rúst aftur.
Ţađ er erfitt ađ sjá hver skađinn er af ţví ađ fólk hreinsi til í og viđ yfirgefin hús og mótmćli stjórnvöldum.
Má ég frábiđja mér ađ fé og tími lögreglu sé nýttur í svona tilgangslaus verk.
Ţađ er nóg af alvöru glćpamönnum í ţessu landi sem ţarf ađ ná í hnakkadrambiđ á.
Forgangsröđun hjá lögreglu verđur ađ vera til stađar eins og hjá öđrum embćttum.
Ađ ráđast gegn meinlausu hústökufólki er eins og ađ skvetta vatni á gćs, áhrifin verđa engin.
Hver er munurinn á fé án hirđis og húsi án hirđis?
![]() |
Miđborg í sárum góđćris |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Baldvin Björgvinsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.