Gög og Gokke

Ég held að það sé nú alveg ljóst að þeir Gög og Gokke vissu full vel hvað hinn var að bardúsa.
Það er að minnsta kosti dálítið langt í að maður trúi því að svo sé ekki.
Annars bjóst maður við að Framsókn myndi nota tækifærið til að forða sér og skella skuldinni á SjálfstæðisFLokkinn nú þegar Kópavogsbær er á húrrandi hausnum.
Það verður ekkert grín að taka til eftir þá félaga næsta vor.
mbl.is Vill að Ómar víki úr bæjarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baldvin ert þú til í að útlista og rökstyðja frekar þá fullyrðingu þína sem fram kemur í þessu bloggi hjá þér þegar að þú segir "..nú þegar Kópavogsbær er á húrrandi hausnum." ?

KV. Helgi

Helgi (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 09:40

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Kemur í ljós í næstu ársreikningum.

Baldvin Björgvinsson, 25.6.2009 kl. 10:06

3 identicon

Ég tek þessu svari þínu þá þannig að þú sert að gefa í skyn að í komandi ársreikningum Kópavogsbæjar verði skuldir meiri en eignir.

Kv. Helgi

Helgi (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 14163

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband