Alvarlegt mál!

Kjörstjórn þarf að gefa haldbærar skýringar á því að ekki séu til nægir kjörseðlar þar sem mikið er af íslendingum erlendis.

Það er náttúrulega vitað að nemar í Árósum og víðar í Danmörku kjósa frekar eitt en annað.

Því spyr ég: Er vísvitandi verið að koma í veg fyrir að fólk geti kosið?


mbl.is Kjörseðlarnir búnir í Árósum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Athyglisverð kenning hjá þér sem að þu ýjar að undir rós og árni kemur með framm að þetta sé verk Sjalfstæðismanna. Hver sér um utanríkismál í Danmörku er það eki Svara Gestsson sem ber ábyrgð á þeim hann er kannski svo upptekin af Icesave að hann má ekki vera að því að fylgjast með þessu En þessu hlýtur utanríkisþjónustan að bera ábyrgð á

Jón Aðalsteinn Jónsson, 24.4.2009 kl. 08:18

2 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Menn þurfa fyrst að átta sig á því hver ber ábyrgð á utanríkisþjónustunni og þarmeð sendiherrum Íslands erlendis, áður en farið er í annan eins þvælu leiðangur.

"Það er náttúrulega vitað að nemar í Árósum og víðar í Danmörku kjósa frekar eitt en annað."

Það er klárt mál, og einmitt á hinn veginn. Vegna þess að í Danmörku hefur verið hægri stjórn síðan 2001, og skattar lækkað hægt og bítandi frá þeim tíma, sem kemur sér best fyrir hinn almenna launamann. Danirnir flestir vilja nefnilega gera eins og Hannes Hólmsteinn, þ.e.a.s. "Græða á daginn og grilla á kvöldin" . Þannig að góð laun séu í boði fyrir stuttan vinnudag og þar afleiðandi meiri tími fyrir fjölskylduna og grill og hvað sem menn vilja gera eftir vinnu.

Að vera Íslendingur í Danmörku og kjósa VG, er því mjög svipað og að vera Kúbverji í Bandaríkjunum og kjósa Castró !

Ingólfur Þór Guðmundsson, 24.4.2009 kl. 08:38

3 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

"Það er náttúrulega vitað að nemar í Árósum og víðar í Danmörku kjósa frekar eitt en annað"

Er það vitað ?    Nú verðurðu að deila því með okkur...

Ingólfur Þór Guðmundsson, 24.4.2009 kl. 09:45

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Einhver er ástæðan fyrir því að erlendir aðilar hafa beint augum sínum að spillingunni hér á íslandi og ákveðið að senda eftirlitsaðila sem muni fylgjast með framkvæmd kosninga!

Það skildi þó ekki vera að þar væri líka víða pottur brotinn!

Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.4.2009 kl. 09:55

5 Smámynd: Baldvin Kristjánsson

Ég bý líka í danaveldi - Grænlandi. Hér græða danir á daginn og grænlensk börn svelta á kvöldin.

(einföld skýringin á því er að danska ríkið greiðir 3.2 milljarða í niðurgreiðslur, sem lamar allar framfarir, en neita að bera ábyrgð. Á sama tíma taka þeir 3.8 milljarða út úr grænlensku efnahagslífi - "its the landlords right").

Að vera Íslendingur á Grænlandi er eins og að horfa á vanhæfa danska nýlenduherra arðræna lýðinn.

Baldvin Kristjánsson, 24.4.2009 kl. 10:32

6 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Baldvin: "einföld skýringin á því er að danska ríkið greiðir 3.2 milljarða í niðurgreiðslur, sem lamar allar framfarir, en neita að bera ábyrgð. Á sama tíma taka þeir 3.8 milljarða út úr grænlensku efnahagslífi - "its the landlords right"). "

Nú verðurðu að útskýra aðeins betur, 3,2 milljarðar íkr eða dkr ?  niðurgreiðslur á hverju ?   Afhverju það lamar framfarir ?  og á hvaða hátt taka þeir 3.8 milljarða úr Grænlensku efnahafslífi ?  og hvaða peningar eru það ? 

Ingólfur Þór Guðmundsson, 24.4.2009 kl. 11:31

7 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Annars bíð ég enn eftir svari varðandi þessa fullyrðingu -->  ""Það er náttúrulega vitað að nemar í Árósum og víðar í Danmörku kjósa frekar eitt en annað""

En þetta er náttúrulega vinstri mennskan holdi klædd, hvort sem um er að ræða VG, Samfó eða Borgarahreyfinguna, fullyrðingum slegið á borðið, sem engin innistæða er fyrir...

Ingólfur Þór Guðmundsson, 24.4.2009 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 14101

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband