Jahá, einmitt

Í fyrsta lagi: Það er enginn að biðja Sigmund Davíð um að koma nálægt stjórnlagaþinginu eða setja tíma sinn í það.

Í öðru lagi: Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis þarf einmitt að taka verulega til í stjórnsýslunni, það er gert í gegnum stjórnarskrána.

Í þriðja lagi: Það er þjóðin  sjálf sem segir til um stjórnlagaþingið og hvort alþingismenn eiga að sitja eða standa. Eða með öðrum orðum, þingmönnum kemur þetta ekkert við.


mbl.is Stjórnlagaþingið getur beðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segir þjóðin alþingi hvort það eigi að sitja eða standa? Segðu alþingismönnunum sem gera sitt besta til að sparka í þjóðina svo hún standi aldrei upp aftur og vilja setja okkur eilíflega undir hæl Evrópubandalagsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Lýsingar sem þeir létu hirða kofan af þúsundum manns í trássi við dóma Hæstaréttar, og gerðu þá grín að réttarkerfi okkar eins og nú þegar þau taka þetta ólöglega kjörna "þing", sem er okkur til háðungar, alvarlega, vitandi að það grefur undan trúverðugleika þjóðarinnar sem lýðræðisríkis að ríkisstjórnin taki við fyrirmælum frá ólöglega kjörnu þingi eins og í bananalýðveldi! Já, endilega segði þinginu sem leyfir útrásarvíkingum og bankastofnunum, innlendum sem erlendum, að mergsjúga þessa þjóð máttlausa og skipar öryrkjum, einstæðum mæðrum og sjúklingum að borga skuldir mafíósa og fjárglæframanna af hundslegri aumingjahlýðni við gamla nýlenduherra sem eru farnir að sakna þess að hafa engan til að sparka í og sjúga blóðið úr núna þegar Afríka er mergsogin og nýtt fórnarlamb vantar!

ÞRUMAN REIÐA! (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 18:35

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Ég segi þeim það reglulega og geri ráð fyrir að þú gerir það líka. Það þyrftu baa að vera fleiri eins og þú og ég.

Baldvin Björgvinsson, 27.2.2011 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband