Mikilvægasti dagur íslandssögunnar

Augu heimsins eru á íslendingum í dag. Hreinsa þeir til í stjórnkerfinu eða ekki?

Íslendingar hafa tækifæri til þess í dag að lagfæra mannorð sitt dálítið og öðlast eitthvað traust hjá erlendum aðilum.

Íslendingar geta líka valið að hafa sömu einstaklinga áfram við stjórnvölinn, þá sömu og komu þeim í þessa stöðu.

Sjálfur hef ég valið fyrir löngu að berjast gegn óheiðarleika, spillingu, mútum og hagsmunatengslum í íslenskum stjórnmálum. Ég hef valið að gera eins og ég get til að hreinsa hér til og fá heiðarlegt fólk að stjórn landsins.

Ég vil ekki að börnin okkar verði gerð að þrælum skulda frárglæframanna, skulda sem við og þau skrifuðu ekki upp á.

Þess vegna set ég X við O á kjörseðlinum.

Þess vegna hvet ég þá sem ætla samt sem áður að kjósa sinn gamla flokk, að strika yfir þau nöfn sem þeim líkar ekki við á kjörseðlinum (en bara á þeim lista sem merkt er við því annars ógildist seðillinn).

Ég mæli samt með því að sýna hug sinn í verki og kjósa spillinguna burt.

X-O Borgarahreyfingin -fulltrúar þjóðarinnar á þingi.


mbl.is Kjörfundur hafinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Kristófer Arnarson

Takk fyrir góðan pistil.  Ekki síður fyrir góð kynni síðustu vikur.

Jón Kristófer Arnarson, 25.4.2009 kl. 10:49

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Til hamingju með frábæran árangur

Haraldur Rafn Ingvason, 25.4.2009 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 14100

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband