Glórulaust ađ borga!

Tökum dćmi um ţá Međaljón og Sérajón.

Međaljón átti 15 milljónir, hann tók ađrar 15 milljónir ađ láni og keypti 30 milljón króna húsnćđi yfir fjölskylduna. Í dag getur hann ekki borgađ af láninu sem er orđiđ 30 milljónir og ef hann vćri svo heppinn ađ ná ađ selja húsiđ ţá fengi hann 20 milljónir fyrir ţađ.

Međaljón vill borga upp lániđ, er heppinn og selur húsiđ og leggur 20 milljónir inn hjá bankanum en skuldar enn 10 milljónir.

Viđ ţetta bćtist ađ hann keypti tveggja milljón króna bíl, svona međalbíll fyrir fjölskylduna sem telur fimm manns, borgađi eina sjálfur og tók eina ađ láni.

Bílalánveitandinn tekur af honum bílinn ţví hann  getur ekki borgađ og sendir honum allskonar bullreikninga fyrir hinu og ţessu. Bíllinn er metinn á núll krónur upp í lániđ sem er komiđ í tvćr milljónir.

Međaljón skuldar nú tvćr milljónir í bílalán, en hefur engan bíl, skuldar 10 milljónir í húsnćđi en hefur ekkert húsnćđi og viđ bćtist allskonar innheimtu og lögfrćđikostnađur og dráttarvextir.

Međaljón skuldar nú um ţađ bil 15 milljónir. Er búinn ađ tapa 16 milljónum sem hann lagđi fram og sér aldrei aftur í ţessu lífi.

 

Sérajón átti hins vegar sitt húsnćđi.

Hann skuldađi ekkert og átti 15 milljónir í banka.

Bankinn fór á hausinn og Sérajón tapađi öllum milljónunum 15.

Ríkisstjórnin ákveđur hins vegar ađ bćta Sérajóni upp allt tapiđ međ fé úr ríkissjóđi.

Međaljón skilur ekki réttlćtiđ í ţví ađ endurgreiđa Sérajóni úr ríkissjóđi en ekki Međaljóni sem setti sínar 15 milljónir í fasteign.

Međaljón er reyndar búinn ađ sjá ađ hann mun aldrei međan hann lifir geta borgađ upp skuldir sínar. Hann veit innst í hjarta sínu ađ hann ber enga ábyrgđ á ţví hvernig lán hans hafa hćkkađ takmarkalaust og allar forsendur sem hćgt var ađ hugsa sér í upphafi eru löngu brostnar.

Lánveitandinn hćkkar lániđ og afborganir algerlega hömlulaust međ slíku offorsi ađ hvađa mafía sem er myndi ekki láta sér detta ţađ til hugar. Innheimtuađferđirnar eru síđan slíkar ađ mafían dauđskammast sín fyrir linkind.

Ţetta verja ráđherrar íslensku ríkisstjórnarinnar međ öllum tiltćkum ráđum.

Međaljón sér ađ ţađ er glórulaust ađ henda peningum í ţessa hít, hćttir ađ borga mafíunni og flýr land međ fjölskylduna.


mbl.is Grunnur ađ lausn á vanda heimila?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingifríđur Ragna Skúladóttir

Frábćrlega upp sett hjá ţér.  Nákvćmlega ţađ sem ég sagt vildi hafa.

Ingifríđur Ragna Skúladóttir, 3.9.2009 kl. 12:49

2 identicon

Góđur punktur en ţessi Sérajón er nefnilega ćttingi ráđastéttar ;/

Rúnar (IP-tala skráđ) 3.9.2009 kl. 13:15

3 identicon

Frábćr pistill og gott innlegg í ţjóđfélagsumrćđuna.

Guđmundur Bjarki Halldórsson (IP-tala skráđ) 3.9.2009 kl. 15:34

4 identicon

Frábćr pistill, Ţetta er nákvćmlega ţađ sem er ađ gerast í dag!

Friđrik Ásmundsson (IP-tala skráđ) 3.9.2009 kl. 16:41

5 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţetta er rétt Baldvin. ţađ er komiđ ađ ţví ađ ég sé ekki jafn mikiđ eftir nokkurri krónu sem sviđin hefur veriđ af lágum launum mínum í skatta í gegn um árin og ţeim sem fariđ hafa í ađ mennta "menn" eins og ţennan Ţórólf, nema ţá ţeim sem fariđ hafa í menntun Gylfa "viđskiptaráđherra", ţeir virđast ekki hafa veriđ ađ fylgjast međ í tímum. Ţeirra stefna er ţráđbeint í alkul.  Ţeir virđast ekki gera sér grein fyrir ađ ţessi leiđrétting á skuldastöđu heimilanna dreifist á líklega eitthvađ nćrri 30 árum, ţví stćrstur hluti skuldanna er tilkominn á síđustu 5 til 10 árum og er sennilega ađ mestum hluta til 40 ára. 

Kjartan Sigurgeirsson, 3.9.2009 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldvin Björgvinsson

Höfundur

Baldvin Björgvinsson
Baldvin Björgvinsson

Framhaldsskólakennari. Raffræðingur. Skútusiglari.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • baldvinb launasedill 31des2021
  • heilgrima
  • halfgrima
  • ...jorgvinsson
  • frozenintimebanner.png

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband