2.9.2009 | 15:52
Lífeyrissjóðir eru lífeyrir
Lífeyrissjóðir íslensks launafólks eru að miklu leiti einu peningarnir sem íslendingar eiga í raun í dag. Mest allt annað er horfið, stolið.
Það var og er tilgangur lífeyrissjóða að greiða fólki framfærslu, eða svokallaðan lífeyri, ef það þarf að hætta að vinna af einhverjum orsökum. Vegna slysa, örorku, veikinda eða vonandi hjá sem flestum, elli þegar starfsæfinni er að ljúka.
Lífeyrissjóðir eru ekki eign vinnuveitenda, stjórnenda lífeyrissjóðanna, banka, eða fjárglæframanna þó þeir virðist stundum halda það. Lífeyrissjóðir eru ekki heldur eign ríkisstjórnarinnar. Lífeyrissjóðirnir eru eign þeirra sem í þá greiða og engra annara.
Lífeyrissjóði á að varðveita með sem öruggustum hætti svo sem mestar líkur séu á að þeir fjármunir verði enn til staðar hvað sem á dynur í fjármálakerfi landsins eða heimsins.
Lífeyrissjóðir eiga ekki að taka þátt í áhættufjárfestingum.
Menn fara best með eigið fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldvin Björgvinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér má sjá hvað Milton Friedman sagði um einmitt þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=-MQp-5lZToE
Vona að sumir séu ekki það "close minded" að þeir vilji ekki hlusta á þetta, þó svo að þeir geti verið ósammála hugmyndafræði Miltons.
Gulli (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.